Upplýsingasíða um séreign inn á lán
16. apríl 2014
Vegna mikils áhuga á áformum stjórnvalda um að gera fólki kleift að leggja viðbótarlífeyrissparnað inn á húsnæðislán eða húsnæðissparnaðarreikninga hefur Almenni lífeyrissjóðurinn gert sérstaka upplýsingasíðu um málið. Með þessu móti er sjóðfélögum gert kleift að kynna sér aðalatriði málsins afla sér nánari upplýsinga. Smelltu hér til að skoða upplýsingasíðuna.