Stjórn Almenna lífeyrissjóðsins
Stjórn Almenna lífeyrissjóðsins eftir ársfund sjóðsins sem var haldinn þann 31. mars 2022. Í stjórn Almenna sitja eingöngu sjóðfélagar sem eru kosnir á ársfundi sjóðsins. Kjörtímabil stjórnarmanna eru 3 ár í senn í flestum tilfellum.
Aðalstjórn
Albert Þór Jónsson
Kosinn í stjórn 2023. tímabili lýkur 2026
Aðalstarf:
Sjálfstætt starfandi fjármála og fjárfestingaráðgjafi
Starfsferill/stjórnarstörf:
- Sjálfstætt starfandi við fjármál og fjárfestingar frá 2008
- Reginn hf., fasteignfél. – stjórnarmaður frá 2015
- FL Group – Framkvæmdastjóri 2005 – 2007
- LSR – Forst.m. Eignastýringar frá 2001 – 2005
- Landsbréf – fyrirtækjaráðgjöf og miðlun 1990 – 1998
- Glitnir kaupleiga – fjármálaráðgjöf, viðskiptatengsl
- Atvinnuþróunarfélag Suðurnesja, rekstarráðgjöf
Námsferill:
- MCF í fjármálum fyrirtækja – HR – 2014
- Viðskiptafræðingur Cand. Oecon – HÍ – 1986
- Löggilding í verðbréfamiðlun 1998
- Löggilding í fasteignaviðskiptum 2001
Arna Guðmundsdóttir
Varaformaður
Kosin til þriggja ára á ársfundi 2021, kjörtímabili lýkur 2024.
Aðalstarf:
Lyflæknir og innkirtlalæknir á Landspítala Háskólasjúkrahúsi og á eigin læknastofu
Menntun:
Embættispróf frá læknadeild HÍ 1992
Sérfræðinám í lyflækningum, innkirtla-og efnaskiptalækningum, University of Iowa, USA 1996-2002
MBA nám, Háskólinn Reykjavík, 2016-2018
MBA nám, Gustavson School of Business, University of Victoria, BC, Canada, 2017
Starf:
Læknir á Landspítala,1992-1996
Læknir í sérnámi við University of Iowa, 1996-2002
Sérfræðingur á Landspítala Háskólasjúkrahúsi, 2003-
Sérfræðingur hjá eigin læknastofu, Insula slf, 2003-
Læknafélag Íslands, formaður Fræðslustofnunar 2005-2013, stjórn 2014-2017
Læknafélag Reykjavíkur, formaður 2014-2018
Hulda Rós Rúriksdóttir
Kosin til þriggja ára á ársfundi 2021. Kjörtímabili lýkur 2024.
Aðalstarf:
Hæstaréttarlögmaður, starfandi í eigin fyrirtæki, Lögmenn Laugavegi 3, Reykjavík
Menntun:
Cand juris frá Háskóla Íslands 1991
Stúdent frá Menntaskólanum á Ísafirði 1984
Starfsferill
Hjá eigin fyrirtæki, Lögmenn Laugavegi 3 mars 2006-
Lögmannsstofa Atla Gíslasonar, fulltrúi 2000–2006
Sýslumaðurinn í Reykjavík, lögfræðingur 1992–2000
Már Wolfgang Mixa
Kosinn til þriggja ára 2022, tímabili lýkur 2025
Aðalstarf:
Lektor í fjármálum í HR
Starfsferill/stjórnarstörf:
- Lektor í fjármálum hjá HR 2015-
- Rannsóknarnefnd Alþingis 2013-2014
- ATS 2010-2012
- Sparisjóðabankinn 2007-2009
- Nordvest Securities 2007
- Sparisjóður Hafnarfjarðar 1998-2005
Námsferill:
- HR – PhD viðskiptafræði 2016
- HÍ – MSc viðskiptafræði 2009
- Löggiltur verðbréfasali BNA og Ísland 1996 & 2001
- University of Arizona – BA heimspeki 1994
- University of Arizona – BSBA fjármálafræði 1994
Sigríður Magnúsdóttir
Formaður
Kosin til þriggja ára á ársfundi 2023. Kjörtímabili lýkur 2026
Aðalstarf:
Arkitekt hjá Teiknistofunni Tröð
Menntun:
Námskeið Ecobox – vistvæn og sjálfbær hönnun, 2011
Námskeið BSI, innri úttektir gæðastjórnunarkerfis ISO-9001, 2007
Arkitekt frá Helsingfors Tekniska Högskola, 1989
Gestanemandi við Arkitekthøyskolen i Oslo, 1986-1987
International Laboratory of Architecture and Urban Design, Siena Ítalíu, 1987
Starfsreynsla:
Hefur rekið Teiknistofuna Tröð frá árinu 1990
Telje-Torp-Aasen arkitektkontor as, Oslo, 1996
Gullichsen-Kairamo-Vormala Arkitektar, Helsinki, 1984-1985
Dómnefndarstörf:
Inntökunefnd arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands, 2007
Stækkun Ármúlaskóla, samanburðartillögur, 2005
Samkeppni um kirkju og safnaðarheimili á Ísafirði, 1992
Félagsstörf:
Samkeppnisnefnd Arkitektafélag Íslands 2010-
Formaður Arkitektafélags Íslands, 2007-2010
Stjórn Arkitektafélags Íslands, 2006-2010
Stjórn FSSA, 2001-2005
Stjórn foreldrafélags Hlíðaskóla, 2001-2002
Ísark, Undirbúningshópur um stofnun Íslenska arkitektaskólans, 1994
Menntamálanefnd AÍ. Kennsla, 1992-1994
Ísark, íslenski arkitektaskólinn sumarnámskeið, 1994
Þórarinn Guðnason
Kosinn í stjórn 2022, tímabili lýkur 2025
Aðalstarf:
Hjartalæknir á Læknasetri
Starfsferill/stjórnarstörf:
- Forstjóri lækninga í Læknasetrinu frá 2021-
- Hjartalæknir Læknasetri, frá 2004
- Stjórnarformaður Læknaseturs frá 2011
- Form. Læknafél. Rvk. 2017-2021
- Form. FSSH frá 2005
- Rekstur eigin læknastofu frá 2004
- Hjartalæknir LSH 2004-2019
- Varaform. Læknafél. Ísl. 2008-2010
Námsferill:
- Doktorspróf Gautaborgarháskóli 2004
- Sérfræðileyfi lyflækningum 1998 og hjartalækningum 1999
- Sérnám lyf- og hjartalæknir 1993-1999
- Lækningaleyfi 1992
- HÍ kandidatspróf læknisfræði 1991
Varamenn
Kristján Þ. Davíðsson
Kosinn til þriggja ára 2021, tímabili lýkur 2024
Aðalstarf:
Framkvæmdastjóri Viðskiptaþróunar ehf.
Menntun:
1987 M.Sc. gráða í Sjávarútvegsfræðum frá Arctic University of Norway, Norwegian College of Fishery Science, Tromsø, Noregi.
1980 Skipstjórnarréttindi allt að 200 brúttótonnum frá Stýrimannaskóla Íslands.
Starfsferill:
2000 – 2001, 2009 – 2017 og 2019 – Viðskiptaþróun ehf., framkvæmdastjóri/eigandi.
2017 – 2018 Landssamband Fiskeldisstöðva, framkvæmdastjóri.
2008 – 2009 Framkvæmdastjóri slitastjórnar Glitnis banka.
2001 – 2003 og 2005 – 2008: Islandsbanki hf./Glitnir hf. Viðskiptastjóri/Framkvæmdastjóri Sjávarútvegsteymi/Fyrirtækjasvið.
2003 – 2005 Grandi hf/HB Grandi hf., forstjóri/aðstoðarforstjóri.
1994 – 2000 Marel hf. Sölustjóri.
1990 – 1994 SÍF HF (nú Iceland Seafood International hf.), sölustjóri.
1987 – 1990 Kapro Nor AS/Norfish AS, Noregi. Útflutningsstjóri/framkvæmdastjóri.
Fyrir 1987 Ýmis störf tengd sjávarútvegi og fiskvinnslu.
Önnur stjórnarstörf:
Frá 2019 – Brim hf. Stjórnarformaður.
Frá 2015-, SOS Barnaþorpin, stjórnarformaður
Polar Travel Doors hf.
Marine Stewardship Council
Snerpa ehf.
Vignir G. Jónsson ehf.
Sjótækni ehf.
ISDER ehf.
Viðskiptaþróun ehf.
Frosti Sigurjónsson
Kosinn í varastjórn 2022, tímabili lýkur 2025
Aðalstarf:
Ráðgjafi
Starfsferill/stjórnarstörf:
- Ráðgjafi, 2017 –
- Bankaráð seðlabankans, 2017-2022
- Alþingi, formaður eh.vn. 2013-2016
- Stofnandi Dohop, 2004-2020
- Stjórnarformaður CCP, 1999-2005
- Forstjóri Nýherja, 1996-2001
- Fjármálastjóri Marel, 1994-1996
Námsferill:
- Rekstrarhagfræði (MBA), LBS, 1991
- Viðskiptafræði, Háskóli Íslands, 1988
Lára Jónasdóttir
Kosin í varastjórn 2023, tímabili lýkur 2026
Aðalstarf:
Verkefnastjóri
Starfsferill/stjórnarstörf:
- Verkefnastjóri – Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands 2023-
- Verkefnastjóri Háskólinn í Reykjavík 2021-2023
- Sérfræðingur Læknar án landamæra 2019-2020
- Samskipta- og réttindamál Sameinuðu Þjóðirnar 2017-2018
- Verkefnastjóri Læknar án landamæra 2013-2017
- Sendiráðsfulltrúi, Sendiráð Íslands Osló, 2009-2013
- Stjórn Hins íslenska svefnrannsóknafélags 2020-2022
- Stjórn Lækna án landamæra Noregi 2022-2025
Námsferill:
- Verkefnastjórnu vottun IPME 2022
- 2011: Master í Alþjóðasamskiptum, The Australian National University, Ástralía
- 2009: Friðar- og átakafræði (hluti af mastersnámi), Peace Research Institute Oslo (PRIO), Noregur
- Fjöldi námskeiða og vinnustofa í verkefnastjórnun og mannúðarmálum.
- Menntaskólinn við Sund 2001
Endurskoðunarnefnd
Stjórn Almenna lífeyrissjóðsins skipaði eftirfarandi aðila í endurskoðunarnefnd sjóðsins 2023-2024:
- Gísli Hlíðberg Guðmundsson, formaður nefndarinnar. Gísli er löggiltur endurskoðandi og starfar hjá fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
- Þórarinn Guðnason, Hjartalæknir á Læknasetri, Kosinn í stjórn 2022, tímabili lýkur 2025
- Eiríkur Þorbjörnsson, deildarstjóri hjá Verkís. Eiríkur sat um árabil í aðalstjórn sjóðsins og síðar í varastjórn.
Um endurskoðunarnefnd er fjallað í grein 6.5. í samþykktum sjóðsins. Hlutverk nefndarinnar er eftirfarandi:
- Eftirlit með vinnuferli við gerð reikningsskila.
- Eftirlit með fyrirkomulagi og virkni innra eftirlits einingarinnar, innri endurskoðun, ef við á, og áhættustýringu.
- Eftirlit með endurskoðun ársreiknings og samstæðureiknings einingarinnar.
- Mat á óhæði endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtækis og eftirlit með öðrum störfum endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtækis.
- Setja fram tillögu til stjórnar um val á endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtæki.