Getum við aðstoðað?

Bólusett ávöxtun – upptaka af fjarfundi

20. janúar 2021

Bólusett ávöxtun – upptaka af fjarfundi
Dyrhólaey. Mynd: Anna Guðmundsdóttir

Ekki þarf að tíunda að árið 2020 var óvenjulegt og erfitt ár. Það var ekki síður óvenjulegt við árið að þrátt fyrir samdrátt í hagkerfum heimsins var ávöxtun lífeyrissjóðanna, þar á meðal Almenna, með ágætum. Þau Kristjana Sigurðardóttir, fjárfestingarstjóri og Grétar Már Axelsson, sjóðstjóri fara yfir ávöxtunina, ástæður hennar og horfur á nýju ári í upptöku sem birt verður á vef sjóðsins kl. 12:30 fimmtudaginn 28. janúar.
Hægt er að senda spurningar og fyrirspurnir með efninu „Fyrirspurn um ávöxtun“ á netfangið almenni@almenni.is fyrir eða eftir útsendinguna og reynt verður eftir föngum að svara spurningunum.

Smelltu á myndina fyrir neðan til að horfa á upptöku frá fundinum.