Ársfundi frestað um óákveðinn tíma
26. mars 2021
Vegna sóttvarna hefur ársfundi Almenna lífeyrissjóðsins sem vera átti fimmtudaginn 25. mars hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Hér má finna nánari upplýsingar um fundinn og frambjóðendur til stjórnar.