Hvaða ávöxtunarleiðir eru í boði?
14. september 2017
Ávöxtunarleiðir í séreignarsjóði eru Ævisafn I, Ævisafn II, Ævisafn III, Húsnæðissafn, Ríkissafn og Innlánasafn.
- Ævisöfn I, II og III eru blönduð verðbréfasöfn samsett af skuldabréfum, hlutabréfum og innlánum.
- Húsnæðissafnið fjárfestir að stærstum hluta í veðskuldabréfum (sjóðfélagalánum) og sértryggðum skuldabréfum fjármálafyrirtækja.
- Innlánasafnið fjárfestir eingöngu í innlánum.
- Ríkissafn fjárfestir í ríkisskuldabréfum og innlánum.
Nánari upplýsingar um ávöxtunarleiðirnar eru hér.