Getum við aðstoðað?

Yfirlit og fréttabréf í dreifingu

13. september 2022

Yfirlit og fréttabréf í dreifingu

Þessa dagana er verið að dreifa til sjóðfélaga yfirliti yfir stöðu réttinda og séreignar þann 30. júní siðastliðinn. Í umslaginu er einnig að finna fréttabréf þar sem farið er yfir það helsta sem gerðist í starfsemi sjóðsins á fyrri helmingi ársins. Rétt er að benda á sjóðfélagavefinn sem nýlega var endurnýjaður en þar má sjá á augabragði uppfærða stöðu réttinda og séreignar.

 

Smelltu hér til að fara á sjóðfélagavefinn 

Frettabref, september 2022 fyrir vef