Getum við aðstoðað?

Það kemur ekkert fyrir mig

19. júlí 2013

Fjórða hver 25 ára kona og fimmti hver 25 ára karl verður óvinnufær fyrir 65 ára aldur samkvæmt reynslu íslenskra lífeyrissjóða. Um þetta er fjallað í nýrri fræðslugrein.

Þrátt fyrir þetta gera fæstir ráð fyrir að verða óvinnufærir. Í þessari fræðslugrein er fjallað um hverjar líkurnar eru á því að verða óvinnufær á starfsævinni og hvað hægt er að gera til að verjast tekjumissi.

Smelltu hér til að lesa greinina.