Minnum á að bóka lánafund

11. október 2019

Minnum á að bóka lánafund

Vegna mikils álags við vinnslu lána viljum við benda sjóðfélögum á að bóka fund vegna lánamála fyrirfram til að forðast bið og óþægindi. Þeir umsækjendur sem ekki þurfa ráðgjöf um lánamöguleika geta sent undirritaða umsókn og fylgiskjöl í tölvupósti á netfangið almenni@almenni.is. Vinsamlegast smellið hér til að bóka fund en helstu upplýsingar um lán hjá Almenna er að finna á lánasíðum sjóðsins.