Geta leikir bætt fjármálalæsi?

19. desember 2023

Geta leikir bætt fjármálalæsi?

Myndband/hlaðvarp

Við hjá Almenna þekkjum ágætlega þá áskorun sem er fólgin í að gera lífeyrismál og fjármál áhugaverð fyrir fólki og höfum gert nokkrar tilraunir í þeim efnum. Okkur þótti áhugavert að finna unga bandamenn í þessari baráttu og tókum við þá viðtal. Hér má sjá og/eða heyra viðtal við unga verkfræðinema sem eru baráttumenn fyrir bættu fjármálalæsi.