Ávöxtun og horfur, samlokufundur 13. febrúar
31. janúar 2014
Fimmtudaginn 13. febrúar kl. 12:00-13:00 heldur Almenni lífeyrissjóðurinn samlokufund fyrir sjóðfélaga og aðra áhugasama. Á fundinum, sem haldinn verður á 8. hæð í Borgartúni 25, verður farið yfir ávöxtun ársins 2013 og horfur á árinu 2014. Fjallað verður sérstaklega um stöðu og horfur á íslenskum hlutabréfamarkaði. Smelltu hér til að boða komu þína á fundinn.