Af gefnu tilefni
02. janúar 2015
Vegna umfjöllunar undanfarinna daga og vikna um fjárfestingar íslenskra lífeyrissjóða í húsnæði fyrir aldraða er rétt að benda á grein sem birtist á vef Landssamtaka lífeyrissjóða. Þar kemur fram að lífeyrissjóðir hafa um árabil fjármagnað húsnæði fyrir aldraða og gera enn. Smelltu hér til að lesa greinina.