Getum við aðstoðað?

Oddur Ingimarsson

23. mars 2018

Oddur Ingimarsson
Oddur Ingimarsson

Aðalstarf:

Geðlæknir á Landspítalanum

Menntun:

Embættispróf í læknisfræði frá HÍ árið 2005
MS gráða í fjármálum fyrirtækja árið 2008
Sérfræðileyfi í geðlækningum árið 2015
Doktorspróf í læknisfræði árið 2018

Starfsferill:

Sérfræðingur í Landsbankanum við eigin fjárfestingar og fyrirtækjaráðgjöf, 2007 – 2008
Læknir á Landspítalanum, 2008 – 2009 og 2012 – 2015
Sérfræðingur í hugbúnaðarþróun hjá CIS-Theriak, 2009 – 2011
Geðlæknir á LSH frá 2015