Getum við aðstoðað?

Anna Karen Hauksdóttir

26. september 2017

Anna Karen Hauksdóttir

Aðalstarf:

Formaður Starfsmannafélags Íslandsbanka

Námsferill:

Háskóli Íslands, endurmenntun Rekstrar- og Viðskiptanám 2010
Háskóli Íslands, VMV-nám frá 2010-2013

Starfsferill:
Íslandsbanki hf. / Formaður Starfsmannafélags Íslandsbanka, SÍ, 2002 –
Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja, SÍ / 1. Varaformaður, 2007
Íslandsbanki hf./ Verðbréfamarkaður Íslandsbanka, VÍB, ráðgjafi, 1994 – 2002
Iðnaðarbanki hf. /Ráðgjafi og deildarstjóri, 1984-1993