Hvernig sæki ég um lífeyri?

15. september 2017

Við ráðleggjum sjóðfélögum að sækja um ellilífeyri úr samtryggingarsjóði og útborgun séreignar á læstu svæði á sjóðfélagavefnum. Þar geta notendur ákveðið fjárhæð mánaðarlegra útborgana úr séreignarsjóði og sótt um aukagreiðslur þegar þeim hentar. Smelltu hér til að opna sjóðfélagavefinn.

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.