Getum við aðstoðað?

Hvernig sæki ég um að greiða viðbótarlífeyrissparnað inn á lán eða safna upp í útborgun í fyrstu íbúð?

10. nóvember 2017

Sótt  er um á www.leidretting.is og valið nafn vörsluaðila og það húsnæðislán sem skal greiðast inn á ef það á við. Athugið að séreignargreiðslur inn á lán eru eingöngu greiddar af viðbótarlífeyrissparnaði en ekki af séreign sem myndast af skyldusparnaði.