Getum við aðstoðað?

Hvernig get ég skipt um ávöxtunarleið fyrir séreignarsparnaðinn minn?

01. apríl 2020

Sjóðfélagar geta flutt inneign milli verðbréfasafna í einu lagi eða í áföngum. Eignabreytingar eru framkvæmdar í lok mánaðar en vakin er athygli á því að beiðnir um flutning á inneign sem berast síðustu tvo virka daga mánaðar verða afgreiddar í lok næsta mánaðar eftir að beiðni berst.