Hvernig er ferlið frá því sótt er um lán þar til það er greitt út?
14. september 2017
Sótt erum lán á lánavef Almenna.
Við samþykkt umsóknar eru gögn send til umsækjanda til rafrænnar undirritunar. Þegar allt er frágengið er skuldabréf útbúið og það afhent umsækjanda þarf að fara með það í þinglýsingu. Hjá sýslumanni er greitt þinglýsingargjald.
Eftir að búið er að þinglýsa skuldabréfinu er því skilað á skrifstofu Almenna lífeyrissjóðsins. Vanalega er andvirði lánsins greitt daginn eftir.