Getum við aðstoðað?

Hvenær get ég byrjað á ellilífeyri?

14. september 2017

Sjóðfélagar geta hafið töku ellilífeyris úr samtryggingarsjóði á aldrinum 60 til 80 ára. Viðmiðunaraldur ellilífeyris er 70 ár og lækkar lífeyrir ef taka lífeyrisgreiðslna hefst fyrr.
Á sama hátt hækkar lífeyrir ef töku lífeyris er frestað fram yfir 70 ár.