Getum við aðstoðað?

Hvaða vextir eru í boði?

14. september 2017

Sjóðurinn býður bæði verðtryggð og óverðtryggð lán. Í boði eru verðtryggð lán með föstum út lánstímann eða breytilegum vöxtum sem festir eru í 36 mánuði, en eftir það taka við breytileg vaxtakjör sem breytast á þriggja mánaða fresti.

Smelltu hér til að skoða þá vexti sem eru í boði núna.