Getum við aðstoðað?

Hvað verður um inneign í séreignarsjóði við fráfall?

15. september 2017

Inneignin erfist og flyst á séreignarreikninga erfingja. Inneign er skipt þrátt fyrir að maki sitji í óskiptu búi. Erfðaséreign er laus til útborgunar strax.