Hvað greiðist mikið af skylduiðgjaldi í séreignarsjóð?
14. september 2017
8,5% af skylduiðgjaldi greiðist í samtryggingarsjóð og allt umfram það fer í séreignarsjóð. Sjóðfélagar geta valið ávöxtunarleið fyrir séreignarsparnaðinn sinn.
14. september 2017
8,5% af skylduiðgjaldi greiðist í samtryggingarsjóð og allt umfram það fer í séreignarsjóð. Sjóðfélagar geta valið ávöxtunarleið fyrir séreignarsparnaðinn sinn.
Netráðgjafi svarar algengum spurningum og netspjall fyrir frekari ráðgjöf.