Getum við aðstoðað?

Get ég fengið afhentar persónuupplýsingar sem Almenni geymir um mig?

16. júlí 2018

Sjóðfélagar geta óskað eftir að fá afhentar persónuupplýsingar sem eru vistaðar hjá sjóðnum með því að senda beiðni á persónuverndarfulltrúa sjóðsins, personuvernd@almenni.is.