Getum við aðstoðað?

Borgar sig að skipta um ávöxtunarleið vegna sveiflna á mörkuðum?

01. apríl 2020

Ráðgjöf okkar er óbreytt sem er að blönduð og vel dreifð verðbréfasöfn séu góður kostur fyrir lífeyrissparnað og veiti góða áhættudreifingu. Ráðlegging okkar er að sjóðfélagar sem hafa valið safn eftir aldri geri ekki breytingar. Þeir sem hyggjast nota inneign fljótlega eða á næstu árum og telja sig þurfa að minnka áhættu geta óskað eftir eignabreytingum á sjóðfélagavef .