Yfirlit í dreifingu

06. febrúar 2015

Þessa dagana er verið að bera út yfirlit til sjóðfélaga Almenna lífeyrissjóðsins. Yfirlitin sýna hreyfingar á seinni helmingi ársins 2014 eða frá 1. júlí til 31. desember. Við viljum hvetja sjóðfélaga til að bera yfirlitin saman við launaseðla til að kanna hvort allar greiðslur hafi borist.