Getum við aðstoðað?

Opnunartími yfir hátíðirnar

13. desember 2024

Opnunartími yfir hátíðirnar

Síðustu opnunardagar ársins á skrifstofu Almenna, verða mánudagurinn 23. desember, föstudaginn 27. desember og mánudag 30. desember. Skrifstofa sjóðsins opnar svo á nýju ári fimmtudaginn 2. janúar.

Starfsfólk Almenna lífeyrissjóðsins þakkar sjóðfélögum og landsmönnum öllum samskiptin og viðskiptin á árinu sem er að líða og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.