Vefflugan á loft
20. mars 2014
Nýtt veffréttabréf Landssamtaka lífeyrissjóða, sem hlotið hefur nafnið Vefflugan, hefur tekið flugið. Þar er að finna margvíslegan fróðleik um lífeyrismál og starfsemi lífeyrissjóðanna. Í þessari fyrstu útgáfu er meðal annars að finna eftirtaldar greinar:
- Gott ávöxtunarár lífeyrissjóðanna 2013.
- „Öldrunarsprenginguna“.
- Kjarasamningana 1969 þegar aðild launafólks að lífeyrissjóðum var staðfest.
- Fjölþjóðlegt rannsóknarverkefni OECD með aðild Íslands.