Þak yfir höfuðið – glærur frá fundi

22. nóvember 2019

Þak yfir höfuðið – glærur frá fundi

Glærur frá upplýsingafundi um húsnæðismál 21. nóvember

Almenni lífeyrissjóðurinn stóð fyrir upplýsingafundir fyrir ungt fólk í húsnæðishugleiðingum. Þar var leitast við að upplýsa um þau hagnýtu atriði ber að hafa í huga við kaup á fasteign sem og góð ráð um fjármögnun fasteignakaupa.  Þórunn Pálsdóttir, fasteignasali og Eva Ósk Eggertsdóttir, lífeyrisráðgjafi fjölluðu um þessi atriði á fundinum sem fram fór í Veröld, húsi Vigdísar Finnbogadóttur.

Hér fyrir neðan eru glærur frá fundinum.

Hvernig berum við okkur að? Glærur frá Þórunni Pálsdóttur, fasteignasala, um hagnýt atriði sem huga þarf að við kaup á fasteign.

Hvernig undirbúum við fjármálin? Glærukynning Evu Óskar Eggertsdóttur, lífeyrisráðgjafa með góðum ráðum um fjármögnun fasteignakaupa.

Þórunn Pálsdóttir og Eva Ósk Eggertsdóttir í gusti við Veröld, hús Vigdísar Finnbogadóttur