Tvö ný myndbönd

18. ágúst 2014

Myndböndin Hagkvæmasti sparnaðurinn og Lán hjá Almenna hafa nú verið birt hér á heimasíðu Almenna lífeyrissjóðsins. Fjögur myndbönd voru fyrir á heimasíðunni en þau eru öll um mínútu löng og fjalla um hina ýmsu fleti lífeyrismála og þá þjónustu sem Almenni lífeyrissjóðurinn býður upp á. Myndböndin hafa notið mikilla vinsælda og eru þægileg leið fyrir upptekið fólk til að setja sig inn í lífeyrismál á sem skemmstum tíma. Smelltu hér til að skoða síðu með öllum myndböndunum.