Kosning stendur yfir
11. nóvember 2025
Vegna áforma um sameiningu Almenna og Lífsverks
Til klukkan 16:00 fimmtudaginn 13. nóvember geta sjóðfélagar Almenna lífeyrissjóðsins kosið um sameiningu Lífsverks og Almenna. Útbúin hefur verið sérstök upplýsingasíða sem hægt er að skoða með því að smella hér.
Sjóðfélagar geta hins vegar greitt atkvæði með því að smella hér.