Getum við aðstoðað?

Þrjár sjónvarpsauglýsingar Almenna

29. júní 2016

Almenni lífeyrissjóðurinn auglýsir nú í fyrsta sinn í sjónvarpi en sjóðurinn lét gera þrjár auglýsingar sem vakið hafa talsverða athygli. Nú hafa birst þrjár mismunandi útgáfur sem leggja misjafnar áherslur á sérstöðu sjóðsins. Ein auglýsinganna er 16 sekúndur en tvær eru 20 sekúndur. Ingólfur G. Árnason hjá Studio 4U gerði auglýsingarnar í samstarfi við starfsfólk sjóðsins. Hér fyrir neðan má sjá auglýsingarnar.