Getum við aðstoðað?

Vefur um lífeyrismál

27. febrúar 2017

Vefur um lífeyrismál

Landssamtök lífeyrissjóða hafa opnað nýjan vef á slóðinni www.lifeyrismal.is en á honum er að finna helstu upplýsingar um lífeyrismál og íslenska lífeyriskerfið. Nýji vefurinn leysir af vefina  www.gottadvita.is, www.vefflugan.is og www.ll.is. Í tengslum við nýju heimasíðuna hefur verið opuð facebook síða fyrir landssamtökin. Almenni hvetur sjóðfélaga til að nýta sér þessa þjónustu.