Getum við aðstoðað?

Fyrsta fasteign – fræðslugrein

22. nóvember 2016

Borgar sig fyrir ungt fólk (oft með lágar tekjur og há útgjöld) að vera með viðbótarlífeyrissparnað?
Á ungt fólk að nýta sér viðbótarlífeyrissparnað (séreignarsparnað) til að greiða inn á fyrstu íbúð?

Í nýrri fræðslugrein sem ber titilinn: Fyrstu skrefin að fyrstu íbúð geta verið auðnuskref, er leitast við að svara spurningum um hvort það borgi sig fyrir ungt fólk með lágar tekjur að vera með viðbótarlífeyrissparnað og hvort skynsamlegt sé að nýta séreignarsparnað til að greiða inn á fyrstu íbúð. Smelltu hér til að lesa greinina og hér til að skoða síðu um nýja ávöxtunarleið, Húsnæðissafn.

fyrstu-skref-fraedslugrein