Getum við aðstoðað?

Skrifstofan opin á ný

19. febrúar 2021

Skrifstofan opin á ný
Mynd: Halldór Bachmann

Eingöngu fyrir bókuð viðtöl

Skrifstofa Almenna hefur nú verið opnuð á ný en eingöngu er þó tekið á móti gestum í fyrirfram bókuð viðtöl.

Við hvetjum sjóðfélaga til að nýta sér áfram rafrænar þjónustleiðir Almenna. Nú er boðið er upp á fjarfundi í stað þess að mæta, hægt er að tala við ráðgjafa í síma 510 2500 og á netspjalli á skrifstofutíma. Utan opnunartíma er hægt að senda tölvupóst á almenni@almenni.is og á sjóðfélagavef er að finna uppfærðar upplýsingar um réttindi og séreign á myndrænu formi.

Smelltu hér til að bóka viðtal, hvort sem þú kýst að fá viðtalstíma í fjarfundi eða símtal frá ráðgjöfum Almenna.