Góð mæting á upplýsingafund

20. febrúar 2017

Góð mæting á upplýsingafund

Almenni stóð á dögunum fyrir fundir undir yfirskriftinni Að nálgast eftirlaun. Á fundinum var fjallað um það sem hafa þarf í huga þegar eftirlaun nálgast. Fundinn sóttu um tuttugu áhugasamir sjóðfélagar. Á myndinni ræðir Þórhildur Stefánsdóttir, deildarstjóri ráðgjafa, við sjóðfélaga.