Gleðilegt nýtt ár
05. janúar 2015
Almenni lífeyrissjóðurinn óskar sjóðfélögum gleðilegs árs með þakklæti fyrir samskiptin á nýliðnu ári.
Áramótaheitið – Að lifa lengur og betur
Í upphafi árs er siður hjá mörgum að setja sér markmið fyrir nýtt ár. Almenni lifeyrissjóðurinn mælir með því að setja sér markmið um að huga að lífeyrismálum sínum. Ný fræðslugrein „Að lifa lengur og betur“ er ágætt innlegg í þá umræðu en þar er fjallað um hvernig hægt er að búa sig undir hækkandi meðalævi þjóðarinnar. Smelltu hér til að skoða greinina.