Getum við aðstoðað?

Framhald á frumkvæði

07. febrúar 2022

Framhald á frumkvæði

Hægt að horfa núna

Almenni efnir til rafræns upplýsingafundar á vef sjóðsins undir heitinu Framhald á frumkvæði þann 10. febrúar nk.

Þar er sagt frá ávöxtun nýliðins árs og kynntur til sögunnar nýr kafli í þjónustu við sjóðfélaga. Myndband frá fundinum er nú aðgengilegt bæði hér fyrir neðan og á youtube síðu sjóðsins.

Dagskrá:

Góð ávöxtun og hvað svo?
Helga Indriðadóttir, sjóðstjóri, fer yfir ávöxtun nýliðins og ræðir um horfur framundan.

Nýir kaflar í þjónustusögu sjóðsins
Helgi Pétur Magnússon, lögmaður sjóðsins og Sigríður Ómarsdóttir, skrifstofustjóri, kynna nýja kafla í þjónustusögu sjóðsins.

Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóri er streymisstjóri.

Smelltu hér fyrir neðan til að horfa á Framhald á frumkvæði.