Ekki missa af skattaafslætti
02. júlí 2014
Ef viðbótarlífeyrissparnaður er greiddur skattfrjálst inn á höfuðstól húsnæðislána getur skattaafslátturinn numið verulegum fjárhæðum eða hundruðum þúsunda og allt að því einni milljón fyrir hjón. Almenni lífeyrissjóðurinn hefur gert samantektarsíðu um málið sem sjá má hér.