Ekki gleyma verðmætustu eigninni
12. maí 2017
Inneign í lífeyrissjóði er verðmætasta eignin hjá flestum í starfslok. Á fræðsluvef Almenna er að finna grein um mikilvægi þess að huga að þessari eign, þekkja réttindi sín og fara reglulega yfir þær upplýsingar sem er að finna á yfirlitum og á sjóðfélagavef. Smelltu hér til að lesa greinina.