Getum við aðstoðað?

Ávöxtun og nýjar líftöflur

02. febrúar 2023

Ávöxtun og nýjar líftöflur

Upptaka og glærur frá fundinum

Almenni lífeyrissjóðurinn boðar til upplýsingafundar fyrir sjóðfélaga. Á fundinum verður farið yfir ávöxtun sjóðsins árið 2022 og horfur til framtíðar. Jafnframt verður sagt frá viðbrögðum sjóðsins við nýjum líftöflum sem reikna með hækkandi lífaldri komandi kynslóða.

Staður: Hilton Reykjavík Nordica,

Stund: Miðvikudagur 15. febrúar kl. 8:30-9:30

Dagskrá:
Óhagstæð ávöxtun 2022, en ágætar horfur til lengri tíma, Grétar Már Axelsson, sjóðstjóri

Eignin þarf að endast lengur, Benedikt Jóhannesson, tryggingastærðfræðingur

Fundarstjóri, Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóri

Hér eru glærur frá fundinum og hér fyrir neðan má sjá upptöku frá fundinum: