Ársfundur Almenna – dagsetning tilkynnt síðar
01. mars 2021
Ársfundur Almenna lífeyrissjóðsins vera átti fimmtudaginn 25. mars hefur verið frestað.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar
2. Ársreikningur 2020 og tryggingafræðileg athugun á fjárhag samtryggingarsjóðs
3. Kynning á fjárfestingarstefnu
4. Tillögur um breytingar á samþykktum sjóðsins
5. Kosning stjórnar
6. Kosning endurskoðenda eða endurskoðunarfélags
7. Ákvörðun um laun stjórnar
8. Önnur mál
Þrír frambjóðendur eru í kjöri í tvö sæti í aðalstjórn. Sjá upplýsingar um frambjóðendur hér.
Kjörtímabil þeirra Huldu Rósar Rúriksdóttur og Örnu Guðmundsdóttur í aðalstjórn og Kristjáns Þ. Davíðssonar í varastjórn er að ljúka þannig að kjósa þarf tvær konur í aðalstjórn og karl eða konu í varastjórn á ársfundinum.
Ársskýrslu og ársreikning sjóðsins fyrir árið 2020 má sjá hér.
Fundinum verður streymt á heimasíðu sjóðsins.