Ársfundur 2021, 27. maí

30. apríl 2021

Ársfundur 2021, 27. maí

Ársfundur Almenna lífeyrissjóðsins sem vera átti fimmtudaginn 25. mars og frestað var vegna samkomutakmarkana verður haldinn kl. 17:15, fimmtudaginn 27. maí næstkomandi á Hilton Nordica.

Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar
2. Ársreikningur 2020 og tryggingafræðileg athugun á fjárhag samtryggingarsjóðs
3. Kynning á fjárfestingarstefnu
4. Tillögur um breytingar á samþykktum sjóðsins
5. Kosning stjórnar
6. Kosning endurskoðenda eða endurskoðunarfélags
7. Ákvörðun um laun stjórnar
8. Önnur mál

Ársskýrslu og ársreikning sjóðsins fyrir árið 2020 má sjá hér.

Vegna sóttvarna er farið fram á að þeir sem hyggjast mæta á fundinn skrái sig hér að neðan.

[contact-form-7 id=“11757″ title=“Ársfundur 2021 – skráning“]

 

Hér er hægt að horfa á streymi frá fundinum: