Almenni á Hringbraut – Myndband
17. febrúar 2016
Á þriðjudagskvöldið 16. febrúar kl. 20:30 var frumsýndur þáttur undir yfirskriftinni Starfsemi lífeyrissjóða á Íslandi. Í þættinum, sem er í þáttaröðinni Atvinnulífið er litið í heimsókn til Almenna lífeyrissjóðsins og rætt við starfsfólk um starfsemi sjóðsins. Þátturinn verður sýnilegur hér eftir frumsýningu.