Séreign inn á lán, upplýsingasíða
04. apríl 2014
Ný upplýsingasíða og fræðslugrein með upplýsingum um það sem hafa ber í huga í þessu sambandi hafa einnig verið opnaðar. Smelltu hér til að opna upplýsingasíðuna. Í fræðslugreininni Hægri vasi eða vinstri með skattaafslætti, er leitast við að svara tveimur spurningum sem brenna á vörum margra þessa dagana: Borgar sig að greiða séreignasparnaðinn inn á húsnæðislán og minnka eftirlaunin ef ég ráðstafa séreignasparnaðinum í annað en lífeyri. Smelltu hér til að skoða greinina.