Getum við aðstoðað?

Almenni lífeyrissjóðurinn býður sjóðfélögum á morgunfund þar farið verður yfir ávöxtun ársins 2018 og rætt um horfur á mörkuðum í ársbyrjun 2019.

Dagskrá:

Skin og skúrir, hressileg demba í lok árs
Helga Indriðadóttir, sjóðstjóri, fer yfir ávöxtun eignasafna og markaða á árinu 2018.

Skyggni ágætt, eða hvað?
Grétar Már Axelsson, sjóðstjóri, fer yfir stöðu í alþjóðlegum efnahagsmálum og ræðir um horfur í byrjun árs.

Hvar:         8. hæð,Borgartún 25, Reykjavík.
Hvenær:   Miðvikudagurinn 30. janúar 2019 kl. 8:30-9:15
Hvað:        Upplýsingar, fróðleikur, umræður, kaffi og veitingar

 

Boðaðu komu þína hér fyrir neðan:

[contact-form-7 id=“11757″ title=“Skráning á morgunfund“]