Getum við aðstoðað?

Veitir sjóðurinn lán tengd erlendum gjaldmiðlum (grundvallað á erlendum tekjum)?

12. júní 2024

Nei. Sjóðurinn veitir ekki lán tengd erlendum gjaldmiðlum og tekur því ekki mið af erlendum tekjum í greiðslumati. Hins vegar, ef þú ert einnig með launatekjur í íslenskum krónum, getur greiðslumat grundvallast á þeim tekjum, til samræmis við gjaldmiðil lánsins. Umsækjandi verður að hafa lögheimili á Íslandi.