Get ég tekið lán ef ég er með lögheimili eða tekjur erlendis frá?
12. júní 2024
Sjóðurinn veitir ekki lán tengd erlendum gjaldmiðlum og tekur ekki mið af erlendum tekjum í greiðslumati. Umsækjandi verður að hafa lögheimili á Íslandi eða geta sýnt fram á lögheimilisflutning til landsins og tekjur í íslenskum krónum.