Getum við aðstoðað?

Get ég tekið lán ef ég er með lögheimili eða tekjur erlendis frá?

12. júní 2024

Sjóðurinn veitir ekki lán tengd erlendum gjaldmiðlum og tekur ekki mið af erlendum tekjum í greiðslumati. Umsækjandi verður að hafa lögheimili á Íslandi eða geta sýnt fram á lögheimilisflutning til landsins og tekjur í íslenskum krónum.