Getum við aðstoðað?

Hvernig fær maður 85% lán?

11. október 2021

Þú þarft að vera sjóðfélagi og þú þarft að vera að kaupa fyrstu fasteign. Sjóðfélagar verða virkir þegar fyrstu iðgjöld berast. Umsækjandi/umsækjendur þarf/þurfa að standast greiðslumat.