Getum við aðstoðað?

Hvað tekur langan tíma að fá lán hjá sjóðnum?

14. september 2017

Það ræðst af fjölda umsókna og aðstæðum hvað það tekur langan tíma að fá lán en stefna sjóðsins er að afgreiða lánsumsóknir eins fljótt og mögulegt er. Afgreiðsla lánsumsókna getur tekið frá 10 virkum dögum upp í allt að 5 vikur.