Getum við aðstoðað?

Hvað kostar að breyta um ávöxtunarleið?

14. september 2017

Sjóðfélagar greiða 0,1% af inneign í kostnað við að skipta um ávöxtunarleið nema inneignin sé flutt úr Innlánasafninu þá er kostnaðurinn 0,05%. Kostnaðurinn er tilkominn vegna þóknana sem sjóðurinn greiðir við kaup og sölu verðbréfa og greiðist hann inn í söfnin sem flutt er í og úr. Enginn kostnaður er greiddur þegar inneign flyst milli safna samkvæmt Ævileiðinni.