Get ég valið ávöxtunarleið fyrir séreignarsparnaðinn minn
14. september 2017
Já, sjóðfélagar geta valið á milli sex ávöxtunarleiða en einnig svokallaða Ævileið en þá flyst inneign á milli Ævisafna I, II og III eftir aldri sjóðfélaga.
Nánari upplýsingar um ávöxtunarleiðirnar eru hér.