Get ég skipt inneign í séreignarsjóði á milli mín og maka míns?
15. september 2017
Já, sjóðfélagi getur ákveðið á grundvelli samkomulags við maka að inneign hans skuli allt að hálfu renna til að mynda sjálfstæða inneign fyrir maka hans eða fyrrverandi maka og/eða að greiðslur í séreignarsjóð skuli allt að hálfu renna til að mynda inneign fyrir maka hans.